Rayosole® plus er basískt steinefnabaðsalt, sem hentar fyrir basísk böð, fótaböð og basískta bakstra.
Rayosole® plus inniheldur náttúruleg hráefni og er í vistvænum umbúðum. Mikill fjöldi einstaklinga leitar eftir náttúrulegum aðferðum afsýra, afeitra og hreinsa líkamann í gegnum húðina - stærsta útskilnaðarlíffæri líkamans.
Þar kemur Rayosole® plus sterkt inn með hjálp Bioresonance tækninnar samkvæmt Paul Schmidt. Rayosole® plus inniheldur hágæða steinsalt frá Þýskalandi, þekkt sem Ur-Salz, ásamt basískum steinefnum til að ná hámarks pH-gildi og viðnámi. Rayosole® plus inniheldur einnig grænan jarðleir sem er náttúrulega basískur.
Íþróttamenn kjósa basíska bakstra til að létta álagi af vöðvum, sinum og liðböndum. Basísk böð stuðla að slökun og almennri vellíðan. Auðvelt er að bæta grænleita Rayosole® plus baðduftinu við baðvatnið eða í fótabaðið. Fyrir basíska bakstra skaltu leggja bómullarklút í bleyti í lausn með Rayosole® plus og fyrir basískar bakstra í sokkum skaltu bleyta par af hnéháum bómullarsokkum. Ekki skal bæta öðrum efnum s.s. freyðibaði eða olíum við baðvatnið eða bakstrana. Til að ná sem réttustu pH-gildi eru pH prófunarstrimlar með í pakkningunni.
top of page
9.400krPrice
Tax Included
Þér gæti líka líkað
bottom of page