Um námskeiðið
4 vikna námskeið þar sem kenndar eru 4 leiðir til að stuðla að jákvæðara hugarfari.
Vika 1 - Hvernig virkar hugurinn okkar
- Lærum aðferðir til að hafa áhrif á hugsanir okkar á uppbyggilegann hátt
Vika 2 - Það sem við hugsum er ekki endilega satt
- Lærum enn meira um hugsanir okkar og æfum okkur í sjá hvað við erum í raun frábær
Vika 3 - Hverju við trúum um okkur sjálf og aðra
- Leysum upp neikvæðar hugsanir og æfum jákvæðar í staðinn
Vika 4 - Að sjá það jákvæða í öllu
- Lærum um orkuna sem við löðum að okkur
Aukaefni
- Hugleiðslur, kynning á þerapíunni Lærðu að elska þig, efni til stuðnings jákvæðara hugarfari og fl.
Nemandinn fær aðgang að lokuðu svæði þar sem allt námsefnið er sett upp á einfaldann og þægilegann hátt fyrirfram, nemandi getur því lært á þeim tímum sem honum hentar best og þarf ekki að mæta á námskeiðið á fyrirfram skilgreindum tímum. Nemandi hefur aðgang að námskeiðinu í heilt ár.
Námsefnið er í formi myndbanda, hljóðfæla og .pdf skráa sem nemandi getur sótt og vistað hjá sér. Efninu er raðað upp eftir vikum og opnast ný vika á 7 daga fresti frá því að námskeiðið hefst.
Nemandinn fær aðgang að lokuðum stuðningshópi á facebook.
Leiðbeinandi
Björk Ben
Björk er sjálfshjálparkennari. Sem hefur ástríðu fyrir því að kenna öðrum að elska sjálfan sig.