Um námskeiðið
Þú lærir m.a.:
...að þekkja hvaða hugsanir eru uppbyggilegar
...að tileinka þér jákvæðara hugarfar
...að hlusta á hjarta þitt og innsæi
...aðferðir til að læra að elska þig
Þú kynnist tónheilun og því að hugleiða
Tilvalið fyrir yndislega vinkonuhelgi
Dagskrá:
Föstudagur
19.00 - 20:00 kvöldverður
20:00 - 21:00 Allir boðnir velkomnir með slökun og tónheilun
Laugardagur
08:00 - 09:00 Morgunverður
09:00 - 10:00 Að elska sjálfan sig – hvað þýðir það ?
10:00 - 11:30 Er allt sem þú trúir um þig endilega satt ?
11:30 - 13:00 Hádegisverður
13:00 - 14:00 Finndu frelsið við að sleppa tökunum
14:00 - 15:30 Að vera í kærleika og tileinka sér þakklæti
15:30 - 16:00 Síðdegishressing og opin tími hjá kennurum
16:00 - 19:00 Frjáls tími
19:00 - 20:00 kvöldverður
Sunnudagur
09:00 - 10:00 Morgunverður
10:00 - 11:00 Heilunarhugleiðsla
11:00 - 12:00 Hvað segir innsæið þitt ?
12:00 - 13:00 Léttur hádegisverður áður en haldið er heim
Hjarðarból er yndislegt og heimilislegt fjölskylduhótel staðsett á milli Hveragerðis og Selfoss. Heitir pottar og frábær heilsusamlegur matur.
Leiðbeinandi
Björk Ben og þurý Gísla.
![Björk Ben og þurý Gísla.](https://static.wixstatic.com/media/363f33_ea0fbab73ccf41b8a3c3f66c210ea55a~mv2.jpg/v1/fill/w_153,h_115,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/Image-empty-state.jpg)
Björk og Þurý eru báðar sjálfshjálparkennarar sem hafa ástríðu fyrir því að kenna öðrum að elska sjálfan sig.