top of page

Þetta par af jarðtengingarólum getur breytt hvaða skóm sem er í jarðtengingarskó. Þegar þú gengur út í náttúrunni eða á steyptum stíg ertu að jarðtengja þig.

 
Þessar ólar eru þróaðar fyrir íþróttafólk jafnt sem aðra. En jarðtenging getur haft mikið að segja varðandi endurheimt á erfiðum æfingum.


Ólarnar eru einfaldar í notkun og endast venjulega:

  • á grasi, í 1 ár eða lengur
  • á hlaupum á hörðu undirlagi á klukkutíma æfingum, 10-25 æfingar
  • Ganga á hörðu undirlagi klukkutíma í senn, 30-50 skipti
  • Ganga á mjúku undirlagi s.s. grasi, mold eða í sandi, yfir 50 skipti

 

Pakkinn inniheldur 2 ólar, annað hvort fyrir 1 par af skóm eða til að nýta eina í einu eða í sitthvora skóna. Því það þarf ekki endilega að jarðtengja báðar fæturnar á sama tíma.


Ólarnar eru límdar á skóana og því þarf að fjarlægja þær varlega af skónum ef það á að nota þær fleiri en eina skó.

 

Lestu allt um jarðtengingu hér: https://www.myselflovestudio.com/umjardtengingu

Jarðtenging fyrir skó

4.990kr Regular Price
3.992krSale Price
Tax Included
Litur:

    Þér gæti líka líkað

    bottom of page